

EMLID
Hágæða GPS mælingatæki og -búnaður fyrir íslenskar aðstæður


Nýtt frá EMLID
Reach RS4 Pro
Reach RS4 Pro frá EMLID er í stafni nýrrar kynslóðar GPS-mælitækja. Með tvær Full HD myndavélar á trjónunni, býður tækið upp á fjölbreytta möguleika í kringum aukinn veruleika (AR) í innmælingum og útsetningum. Einnig er hægt að gera mælingar út frá ljósmyndum. Stjórnað með snjallsíma-appi.
Landmælingar og landskipti
FERLIÐ
PANTA
Þú verslar þær vörur sem þér hugnast, leggur þær í körfuna og gengur frá pöntuninni.
GREIÐSLUR
Þér berst krafa í heimabanka og þegar krafan hefur verið greidd sendum við þér kvittun.
AFHENDING
Hægt er að fá vöruna heimsenda eða sækja hana á skrifstofur okkar í Reykjavík.











