ATHUGIÐ: Afhendingar á þessum vörum hefjast um miðjan janúar 2026
REACH RS4 Pro
Fjölrása RTK GNSS móttakari með tveim Full HD myndavélum og hallabótum.
Reach RS4 Pro frá EMLID er í stafni nýrrar kynslóðar GPS-mælitækja. Með tvær Full HD myndavélar á trjónunni, býður tækið upp á fjölbreytta möguleika í kringum aukinn veruleika (AR) í innmælingum og útsetningum. Einnig er hægt að gera mælingar út frá ljósmyndum. Stjórnað með snjallsíma-appi.
Eiginleikar REACH RS4 Pro
- Tvær Full-HD myndavélar á trjónu
- Fjölbreyttir möguleikar í kringum notkun með auknum veruleika (AR)
- Mælingar úr ljósmyndum
Hánákvæmni RTK:
7 mm + 1 ppm
Hallabætur:
RTK: 2 mm + 0,3 mm/°
Fjölrása stuðningur:
GPS: L1C/A, L2C, L5
GLONASS: L1OF, L2OF
Galileo: E1-B/C, E5a, E6
BeiDou: B1I, B1C, B2a, B3I
QZSS: L1C/A, L1C/B11, L2C, L5
NavIC: L1-SPS Data, L5-SPS
Hægt að nota sem Base og Rover
915 MHz LoRa
450 MHz UHF
NTRIP
Öflugt tæki, gert fyrir krefjandi aðstæður
- 16 klukkustundir á einni hleðslu
- Yfirbygging úr magnesíumblendi
- IP68 vottun
- Þolir hitastig frá -40 til +65°C
Í kassanum er:
- Reach RS4 Pro
- Vönduð taska
- USB Type-C hleðslukapall
- LoRa loftnet 860–930 MHz
- UHF loftnet 410–470 MHz
