ATHUGIÐ: Afhendingar á þessum vörum hefjast um miðjan janúar 2026
REACH RS4
Glænýr og uppfærður fjölrása RTK GNSS móttakari með hallabótum
Mikil nákvæmni, jafnvel í erfiðum aðstæðum. Stýrt með snjallsíma-appi
RTK nákvæmni:
7 mm + 1 ppm
Hallabætur RTK:
2 mm + 0,3 mm/°
Stuðningur við allar GNSS tíðnir:
- GPS: L1C/A, L2C, L5
- GLONASS: L1OF, L2OF
- Galileo: E1-B/C, E5a, E6
- BeiDou: B1I, B1C, B2a, B3I
- QZSS: L1C/A, L1C/B11, L2C, L5
- NavIC: L1-SPS, L5-SPS
Tengimöguleikar:
Hægt að nota sem Base og rover,
- 915 MHz LoRa,
- 450 MHz UHF,
- NTRIP
Rafhlaða:
Li-Ion, allt að 16 klst á einni hleðslu, hlaðinn með USB Type-C
Þol og umgjörð:
IP68 vottuð, þolir -40°C til +65°C
Pakkinn inniheldur:
- Reach RS4 móttakara
- Tösku
- USB Type-C snúru
- LoRa loftnet 860–930 MHz
- UHF loftnet 410–470 MHz
