Reach RS3 er fjölrása RTK GNSS móttakari með hallabótum (IMU tilt compensation).
Hann veitir mælinganákvæmni í flokki landmælinga, jafnvel á erfiðum og illa aðgengilegum stöðum.
Hægt er að nota hann bæði sem grunnstöð (base) eða hreyfanlega stöð (rover).
Með fylgir snjallsímaforrit til stjórnar og gagnaflutnings.
IMU hallabætur
- 6DOF
- RTK nákvæmni: +2 mm + 0,3 mm/°
- Kvörðunarfrítt (calibration-free)
- Ónæmt fyrir segulsviðstruflunum
GNSS stuðningur
- GPS/QZSS: L1C/A, L2C
- GLONASS: L1OF, L2OF
- BeiDou: B1I, B2I
- Galileo: E1-B/C, E5b
Rafhlaða og orkunotkun
- Ending: allt að 18 klst. með hallabótum
- Li-Ion rafhlaða
- Hleðsla: USB-C
Tengingar
- LTE og Wi-Fi fyrir nettengingu
- Tvírása samskiptasnið:
- - 868/915 MHz LoRa til móttöku og sendingar á leiðréttingum
- - 450 MHz UHF til móttöku leiðréttinga frá grunnstöðvum með TRIMTALK 450S (skrásett vörumerki Trimble Inc.)
Samskiptasnið
- NTRIP og RTCM3 til að senda og taka á móti leiðréttingum